5.2.2009 | 12:07
Lokaður skóli!
Flottir strákar! Ég man nú þegar ég var lítill að það þurfti meira til að loka skólum en þennan snjó! En þá var líka alltaf verkfall svo annað hvort var maður í skóla í brjálöðu veðri eða maður var bara ekki í skóla!
En það má síðan segja að Íslendingar á þessum síðustu krepputímum þurfa ekkert að vera að því nú að borga fúlgur fyrir farmiða í Evrópuveðrið!
Enginn skóli sökum snjókomu | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Um bloggið
Hannes Líndal
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (21.11.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku:
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku:
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Hehe. Góður -það er reyndar fínasta veður í Reykjavík þrátt fyrir kulda, það finnst mér í það minnsta.
Ég man eftir dögum þegar maður tróð snjóinn í mitti og það var samt kennsla.
En, hvernig er það, ertu ekki skyldur þessu fólki?
J. Einar Valur Bjarnason Maack , 5.2.2009 kl. 12:43
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.